Kórfélagar syngja á nýjum og hálfkláruðum kórpöllum á kirkjulofti í kvöldmessu sunnudaginn 22. ágúst kl. 20.
Arnór organisti leikur á orgel og Sr. Fritz Már leiðir helgistundina.
Verið velkomin í síðsumars kvöldkirkju