Sunnudagurinn 8. nóvember er Kristniboðsdagur Þjóðkirkjunnar. Þá  verður hefðbundin guðsþjónusta og sunnudagskóli.  Þar verður lítill drengur borin til skírnar, kirkjukórinn leiðir sönginn undir styrkri stjórn Arnórs Vilbergssonar organista.

Súpuþjónar reiða fram súpu og brauð að lokinni athöfn.

Hægt er að hlusta á helgihaldið á Hljóðbylgjan FM 101,2

Verið öll hjartanlega velkomin