„Komið til mín, öll þér sem erfiðið og þunga eruð hlaðin, og ég mun veita yður hvíld“ segir í guðspjallstexta næsta sunnudags.

Messa og sunnudagaskóli 15. nóvember kl. 11. Sunnudagaskólaleiðtogar eru Anna Hulda, Esther Elín og Systa. Messuþjónn er Helga Jakbosdóttir en súpuþjónar eru hjónin Þórdís og Elli ásamt fermingarfeðrum.

Arnór stýrir félögum úr Kór Keflavíkurkirkju og sr. Erla Guðmundsdóttir þjónar fyrir altari.

 

Útvarpað verður á FM 101.2 Hljóðbylgjan á Suðurnesjum