Opnunartími Kirkjugarða Keflavíkur vegna móttöku lýsingargjalda og til að aðstoða þá sem á aðstoð þurf að halda við uppsetningu krossa verður:
- Miðvikudagur 24. nóvember kl: 13-17
- Fimmtudagur 25. nóvember kl: 13-17
- Föstudagur 26. nóvember kl: 13-17
- Laugardagur 27. nóvember kl: 10-15
- Sunnudagur 28. nóvember kl: 13-15
Frá 1. – 17. desember verður opið þriðjudaga og fimmtudaga frá kl: 15-17
ATH Posi á staðnum.
Leigu- og sölukrossar verða á staðnum.
Það þarf að vera búið að fjarlægja skreytingar og ljós af leiðum eigi síðar en 31. janúar eftir það munu starfsmenn garðanna fjarlægja það af leiðum.
Við minnum á reglur kirkjugarðanna sem eru á vefslóð http://www.keflavikurkirkja.is/kirkjugardar/
Nánari upplýsingar veitir umsjónarmaður Kirkjugarða Keflavíkur, Friðbjörn Björnsson í síma 824-6191 milli kl: 10-16 alla virka daga.
Vegna Covid – 19 þá þurfa þeir sem koma að vera með andlitsgrímur.