Valdimar Guðmundsson verður jólagestur Kórs Keflavíkurkirkju sunnudaginn 14. desember kl. 20:00.

Aðrir góðir gestir eru sönghópinn Vox Felix og Davíð Þór Sveinsson.

Aðgangseyrir er enginn en safnað er frjálsum framlögum í orgelsjóð kirkjunnar.

Allir velkomnir.