Guðspjall sunnudagsins 28. janúar fjallar um er Jesús hastaði á vind og vatn er hlýddu honum. Að venju erum við með messuna kl. 11 í Keflavíkurkirkju og líkt og alla sunnudaga koma margir að helgihaldinu. Félagar úr Kór Keflavíkurkirkju syngja undir stjórn Arnórs organista. Stefán Jónsson og Guðrún Hákonardóttir eru messuþjónar. Sigurjónsbrauð og súpa verða reidd fram af Ragnheiði Ástu, formanni sóknarnefndar, ásamt fermingarmæðrunum Helgu og Anítu. Sunnudagaskóli er í höndum Systu, Jóhönnu, Jóns Árna og Helgu. Sr Erla þjónar. Verið öll velkomin að njóta