Síðasta dag septembermánaðar verður boðið uppá írska messu kl. 11 í Keflavíkurkirkju.
Arnór organisti hefur útsett og æft með kórfélögum írska sálma með íslenskum textum. Sr. Erla þjónar ásamt messuþjónunum Helgu og Þórey. Þórdís og fermingarforeldrar bera súpu á borð ásamt Sigujónsbrauði í Kirkjulundi. Systa og leiðtogar gefa góða sunnudagaskólastund.
Verið velkomin að njóta