alkatrazÞví hungraður var ég og þér gáfuð mér að eta, þyrstur var ég og þér gáfuð mér að drekka, gestur var ég og þér hýstuð mig, nakinn og þér klædduð mig, sjúkur og þér vitjuðuð mín, í fangelsi var ég og þér komuð til mín (Matt 25.35-36). Þessi texti er hluti af guðspjalli næsta sunnudags sem er síðasti sunnudagur kirkjuársins.

Verið velkomin í messu og sunnudagsskóla klukkan 11. Súpuþjónar og fermingarforeldrar reiða fram súpu og brauð. Kórfélagar syngja undir stjórn Arnórs organista. Sr. Eva Björk þjónar.