Á Hvítasunnudag 9. júní verður messa í Keflavíkurkirkju kl.11. Sr.Fritz Már Jörgensson þjónar fyrir altari. Rafn Hlíðberg Björgvinsson leiðir okkur áfram í söng. Allir innilega velkomnir.