Kæru vinir, við kveðjum árið sem er að líða í Keflavíkurkirkju á gamlársdag með hátíðarguðsþjónustu kl. 16:00, kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Prestur er sr. Fritz Már Jörgensson.

Á nýársdag fögnum við nýju ári með hátíðarguðsþjónustu kl. 14:00. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Prestur er sr. Erla Guðmundsdóttir.

Gleðilegt ár og takk fyrir það sem er að líða.