Heiðarskólabörn í hátíðarmessu

Home/Messur, Umhyggja, gleði og kraftur/Heiðarskólabörn í hátíðarmessu

Annar sunnudagur með fermingarathöfnum í Keflavíkurkirkju verður 15. apríl kl. 11 og 14.

Heiðarskólabörn verða fermd af sr. Fritz og sr. Erlu við hátíðarmessu. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs organista. Messuþjónar við athafnirnar verða Stefán Jónsson og Guðrún Hákonardóttir, Helga Jakobsdóttir og Linda Gunnarsdóttir.

By |2018-04-08T19:42:25+00:008. apríl 2018 | 19:42|

Deildu þessari frétt!

Go to Top