Heiðarskólaskólabörn verða fermd sunnudaginn 12. maí kl. 11 og kl.14. við hátíðlega athöfn í Keflavíkurkirkju. Sr. Fritz Már Jörgensson og sr. Erla Guðmundsdottir þjóna fyrir altari. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar organista.