Gleðilegt er að boða til hefðbundinnar messu sunnudaginn 10. október kl. 11.
Kórfélagar syngja við undirleik Arnórs organista. Helga Bjarnardóttir er messuþjónn og sr. Erla þjónar.
Sunnudagaskólabörn ganga inn í Kirkjulund eftir upphaf messunnar. Marín Hrund, Alexander og Helga leiða barnastarfið .
Verið öll velkomin