Sunnudaginn 15. mars kl. 11 er hefðbundin messa og sunnudagaskóli.
Kórfélagar syngja undir stjórn Arnórs organista. Sr. Erla þjónar.
Jóhanna, Helga og Ingi Þór leiða sunnudagaskólann á sama tíma.
Ekki verður boðið uppá súpusamfélag að lokinni messu í ljósi aðstæðna vegna COVID-19 veirunnar.