Sunnudaginn 17. júní á þjóðhátíðardaginn verður hátíðarguðsþjónusta í Keflavíkurkirkju kl.12.30. Sr Fritz Már Jörgensson þjónar ásamt messuþjónum. Kór keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar organista. Allir innilega velkomnir.