Nýársdagur kl. 14 – Hátíðarmessa

Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Kristjáns Hrannars Pálssonar, organista. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri, flytur hátíðarræðu. Messuþjónar eru Elva Björk og Aron Smári.

Er. Erla og sr. Fritz þjóna