Verið velkomin í hátíðarmessu frá Keflavíkurkirkju á 17. júní kl. 12.
Sr. Fritz Már Jörgensson þjónar ásamt Stefáni og Guðrúnu messuþjónum.
Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs organista.
Skátar úr Heiðabúum standa heiðursvörð. Í beinu framhaldi er skrúðganga á hátíðarsvæði.
Verið velkomin.