Sunnudaginn 3. október kl 14 er hátíðarguðsþjónusta í Keflavíkurkirkju.
Þá verður orgeli formlega vígt af prestum kirkjunnar og prófasti Kjalarnessprófastdæmis.
Kór Keflavíkurkirkju syngur og organistinn leikur af sinni færni á fallega hljóðfærið.
Að lokinni stundu verður boðið uppá kaffi og veitingar.
Verið öll velkomin að koma og taka þátt í gleðistund með okkur.