Íslenski-fáninnHringt verður til messa kl.12:30 á þjóðhátíðardeginum í Kirkjulundi, safnaðarheimili Keflavíkurkirkju. Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Arnórs Vilbergssonar og prestur er sr. Eva Björk Valdimarsdóttir. Verið velkomin til kirkjunnar á þessum hátíðisdegi.