Kæru vinir, nú getum við aftur boðið til Guðsþjónustu. Á sunnudaginn 2.maí kl.20 verður kvöldstund í Keflavíkurkirkju. Séra Fritz Már þjónar fyrir altari, Arnór Vilbergsson organisti og félagar úr kór Keflavíkurkirkju færa okkur tóna og söng. Njótum samveru við upphaf nýrrar viku og hlíðum á orð og fallega tóna. Öll innilega velkomin.