Sunnudaginn 14.janúar kl. 11:00, kemur sr. Stefán Már Gunnlaugsson héraðsprestur til okkar í Keflavíkurkirkju og þjónar ásamt messuþjónum. Njótum saman góðrar stundar með góðu orði og fallegum sálmasöng. Arnór og kór Keflavíkurkirkju sjá um að leiða okkur í söng.

Sunnudagaskólinn og súpusamfélagið hefjast sunnudaginn 21.janúar.

Allir hjartanlega velkomnir