Sunnudaginn 14. nóvember verður guðsþjónusta í Keflavíkurkirkju. Séra Fritz Már þjónar fyrir altari, kór Keflavíkurkirkju undir stjórn Arnórs Vilbergssonar stýrir sálmasöng.

Sunnudagaskólinn verður á sama tíma í Kirkjulundi. Athugið að vegna fjöldatakmarkana verður gengið inn í sunnudagaskólann úr innganginum við Kirkjulund.

Verið öll innilega velkomin.