Hefðbundin guðsþjónusta og sunnudagskóli í Keflavíkurkirkju sunnudaginn 11. október kl. 11.

Súpuþjónar reiða fram súpu og brauð að lokinni athöfn.

Hægt er að hlusta á helgihaldið á Hljóðbylgjan FM 101,2

Verið öll hjartanlega velkomin