Sunnudaginn 18. janúar kl. 11:00 er guðsþjónusta og barnastarf í Keflavíkurkirkju. Sr. Erla Guðmundsdóttir, Systa, Esther og Anna Hulda leiða barnastarfið. Sólmundur Friðriksson leikur á gítar í forföllum organistans. Sjálfboðaliðar bera fram súpu eftir messu og messuþjónar taka þátt í helgihaldi. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson.