Kæru vinir, sunnudaginn 01. júlí er guðsþjónusta kl.11:00, í Keflavíkurkirkju, stundin verður einstök að því leyti að við berum barn til skírnar og síðan munu tvær stúlkur staðfesta Jesú sem leiðtoga lífs síns og fermast. Sr. Fritz Már þjónar fyrir altari og félagar úr Vox Felix sjá um tónlistina. Allir innilega velkomnir í sumarmessu í Keflavíkurkirkju.