Sunnudaginn 1. maí kl. 13 er guðsþjónusta í Keflavíkurkirkju. Sr. Erla og sr. Eva Björk þjóna. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs organista. Tvær stúlkur verða fermdar. Allir velkomnir.