Kæru vinir, gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla. Næsta guðsþjónusta í Keflavíkurkirkju verður þann 14.janúar n.k. kl.11, þá mun sr. Stefán Már Gunnlaugsson héraðsprestur koma til okkar og messa.

Miðvikudaginn 17.janúar kl.12 hefjast kyrrðarstundirnar í Kapellu vonarinnar.

Sunnudaginn þar á eftir þann 21.janúar messar sr. Fritz Már og sunnudagaskólinn og súpusamfélagið hefjast. Við hlökkum til að hitta ykkur og njóta ársins með ykkur