Hamingja og heilsa verður yfirskrift messu sunnudagsins. Hvað er hamingja og hvernig verðum við hamingjusöm?
Séra Eva Björk Valdimarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Keflavíkurkirkju syngur gleðisöngva undir styrkri stjórn Arnórs Vilbergssonar organista. Sunnudagaskólinn verður líka afar hress og hefst á sama tíma inni í kirkjunni kl. 11. Hollistu súpa og ávextir verða í boði eftir messuna.
Verið velkomin!