Göngumessan um gamla bæinn fór fram á dásamlegu sumarkvöldi með góðu fólki. Að lokinni göngu bauð sóknarpresturinn í „kvöldmessukaffi“ í garðinum sínum en móðir prestsins hafði staðið í bakstri fyrir kvöldið.
Hjartans þakkir fyrir þátttöku og nærveru.

Göngumessa1 Göngumessa2 Göngumessa3 Göngumessa4