Pálmasunnudagurinnn verður með barnasöng, biblíusögu og bænum í fjölskyldumessa kl. 11. Barnakór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs organista og Freydísar Kneifar.  Systa og Helga leiða stundina ásamt sr. Erlu. Stefán og Guðrún eru messuþjónra. Verið velkomin til kirkju í upphafi dymbilviku