mandala 3Líf og fjör verður í Kirkjulundi sunnudaginn 8. maí klukkan 11 í tilefni af Barnamenningarhátíð Reykjanesbæjar. Börn verða í aðalhlutverki og mikið fjör. Krakkar úr skapandi starfi kirkjunnar koma fram og brasshópur tónlistarskólanns mun spila nokkur vel valin lög. Eva prestur verður ætlar að tala um mandölur sem eru falleg hringform sem notuð eru í mörgum trúarbrögðum.