Sunnudaginn 12. mars kl.11 verðu fjölskylduguðsþjónust í Keflavíkurkirkju. Helga, Marín og Grybos taka vel á móti krökkum, foreldrum, ömmum og öfum og öllum þeim sem koma. Séra Fritz Már þjónar fyrir altari. Regnbogaraddir barnakór Keflavíkurkirkju færir okkur lifandi tóinlist undir stjórn Freydísar. Súpa og samfélag í kirkjulundi eftir stundina. Verið öll innilega velkomin.