Sunnudaginn 24. apríl kl. 11 og 13 verða Heiðarskólabörn fermd í hátíðlegum fermingarmessu.

Vox Felix syngur undir stjórn Rafns Hlíðkvist Björgvinssonar.

Sr. Erla Guðmundsdottir og sr. Fritz Már Jörgensson þjóna ásamt Heiðu Björgu Gústafsdóttur, djákna, og Marín Hrundar Jónsdóttur.