Sunnudagur 8. maí kl. 11 er fermingarmessa í Keflavíkurkirkju er Myllubakkaskólabörn verða fermd við hatíðlega stund. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnós Vilbergssonar, organista. Sr. Erla Guðmundsdóttir og sr. Fritz Már Jörgensson þjóna.