Sunnudagskvöldið 30. ágúst kl. 20 verður kvöldmessa.
Fermingarbörn og fjölskyldur eru sérstaklega boðin velkomin. Arnór og Æðruleysingjarnir, leika af sinni æðrulausu snilld. Prestur er sr. Erla Guðmundsdóttir