Laugardaginn 29. og sunnudaginn 30. ágúst kl. 11, 12, 13 og 14 verða ungmenni fermd við hátíðarstundir í Keflavíkurkirkju.

Kórfélagar syngja undir stjórn Arnórs Vilbergssonar orangista.

Sr. Fritz Már og sr. Erla ferma og þjóna.

Vegna fjöldatakmarka er einungis rými fyrir fjölskyldur fermingarbarna í kirkjuskipinu.