Fermingarbörnin er sannarlega fallegir vorboðar. Nú er mikið tilstand og gleði í Keflavíkurkirkju því fermingar eru að hefjast.
Fermingardagar eru þessir:
Sunnudaginn 3. apríl kl. 11 og 14 – Heiðarskólabörn
Sunnudaginn 10. apríl kl 11 – Myllubakkaskólabörn
Sunnudaginn 17. apríl kl. 11 og 14 – Holtaskólabörn
Enginn sunnudagaskóli er að meðan fermingar standa yfir.