Sunnudaginn 23. apríl kl. 11 verður fyrsta fermingarmessan í Keflavíkurkirkju vorið 2017.

Myllubakkaskólabörn verða fermd af sr. Erlu Guðmundsdóttur. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs organista og messuþjónar eru mægurnar Linda Gunnarsdóttir og Marín Hrund Jónsdóttir.