Kristniboðsdagurinn er sunnudaginn 12. nóvember. Þá kl. 11 er hefðbundin messa með söng frá kórfélögum undir stjórn organistans. Hjónin Stefán Jónsson og Guðrún Hákonardóttir er messuþjónar. Systa, Jón Árni og Helga leiða sunnudagaskólann. Sóknarnefnd og fermingarforeldrar bera fram súpu og brauðið er í boði Sigurjónsbakarí. Samskot verða tekin í súpusamfélagi.

Guðspjallið er frásögnin um eyrir ekkjunnar sem kemur fram í Markúsarguðspjalli 12.41-44

Sr. Erla Guðmundsdóttir þjónar.