Að vanda er fjölbreytt dagskrá í Keflavíkurkirkju yfir bænadaga og hátíðarnar. Kór Keflavíkurkirkju, organisti, messuþjónar, sunnudagaskólaleiðtogar og prestarnir þjóna og halda utan um helgihald og stundir.
Dymbilvika og páskar
Pálmasunnudagur kl. 11:00 Fjölskyldumessa
Skírdagskvöld kl. 20:00 Taisemessa og altarisganga
Föstudagurinn langi kl. 14:00 Messa
Páskadagur kl. 09:00 Hátíðarmessa og morgunverður
Annar í páskum kl. 11:00 Sunnudagaskóli og páskaeggjaleit
Helgistundir á páskadag
Hrafnista Nesvöllum kl. 10:30
Hlévangur kl. 11:00