Í Bíósal DUUS húsa var opnuð sögusýning Keflavíkurkirkju 3. september sl. í samstarfi við Byggðasafn Reykjnesbæjar. Sýningarstjóri er Dagný Gísladóttir.

Við bjóðum ykkur velkomin í Bíósalinn til fjölskyldumessu sunnudaginn 13. september kl. 11.

Sólmundur Friðriksson leiðir söng undir gítartónum. Sunnudagskólaleiðtoganir Anna Hulda og Esther Elín stýra stundinni ásamt sr. Erlu Guðmundsdóttur

Verið öll velkomin í helgihald í okkar gamla Bryggjuhúsi