Sunnudagaskóla er AFLÝST
Leitt er að geta ekki tekið á móti smáfólkinu okkar í sunnudagaskólanum. Við vonum að geta bætt betur úr að viku liðinni.
Sunnudagskvöld 11. febrúar kl. 20
Sr. Fritz tekur á móti öllum sem vilja hlýja sér með söng og bænarorðum. Siggi Pálma og Ásgeir Páll syngja án hljóðfæra og rafmagns. Systa og Þórey eru messuþjónar.