heilbrigdisÍ sunnudagsmessunni í Keflavíkurkirkju þann 16. október kl. 11 verður sérstaklega beðið fyrir heilbrigðisþjónustunni. Eva Björk Valdimarsdóttir prédikar og þjónar ásamt messuþjónum. Organisti er Arnór Vilbergsson og kór Keflavíkurkirkju leiðir sönginn. Eftir messu verður boðið uppá súpu Kirkjulundi. Verið öll hjartanlega velkomin.