Safnaðarstarf og helgihald fellur niður í 3 vikur –
Kæri söfnuður Vegna hertra sóttvarnaraðgerða fellur safnaðarstarf og helgihald í Keflavíkurkirkju niður næstu þrjár vikur. Undantekning frá þessu eru fermingar að loknum páskum sem eru einungis ætlaðar fermingarbörnum og fjölskyldum. Við munum streyma helgistundum í dymbilviku á og páskadag. Orð Páls postula færum við ykkur: "Verið glöð í voninn, þolinmóð í þjáningunni, staðföst í bæninni." [...]