Sunnudagaskóli og messa 24. okt. kl. 11

Sunnudagurinn 24. október kl. 11 er messa í höndum sr. Erlu. Kórfélagar syngja við undrleik Arnórs organista. Halldóra Steina og Helgi Valdimar eru messuþjónar. Á sama tíma er sunnudagaskóli í umsjón Marínar, Alexanders og Helgu.

By |2021-10-19T09:45:40+00:0019. október 2021 | 09:21|

Hefðbundinn sunnudagur í Keflavíkurkirkju, 10. okt. kl. 11

Gleðilegt er að boða til hefðbundinnar messu sunnudaginn 10. október kl. 11. Kórfélagar syngja við undirleik Arnórs organista. Helga Bjarnardóttir er messuþjónn og sr. Erla þjónar. Sunnudagaskólabörn ganga inn í Kirkjulund eftir upphaf messunnar. Marín Hrund, Alexander og Helga leiða barnastarfið . Verið öll velkomin

By |2021-10-05T09:44:11+00:005. október 2021 | 09:44|

Safnaðarstarf og helgihald fellur niður í 3 vikur –

Kæri söfnuður Vegna hertra sóttvarnaraðgerða fellur safnaðarstarf og helgihald í Keflavíkurkirkju niður næstu þrjár vikur. Undantekning frá þessu eru fermingar að loknum páskum sem eru einungis ætlaðar fermingarbörnum og fjölskyldum. Við munum streyma helgistundum í dymbilviku á og páskadag. Orð Páls postula færum við ykkur: "Verið glöð í voninn, þolinmóð í þjáningunni, staðföst í bæninni." [...]

By |2021-03-27T14:16:09+00:0027. mars 2021 | 09:06|

Upphaf dymbilviku – pálmasunnudagskvöld kl. 20

Pálmasunnudagur í Keflavíkurkirkju Við upphaf dymbilviku er kvöldmessa kl. 20. Félagar úr Kór Keflavíkurkirkju syngja við undirleik Arnórs organista. Garðar Snorri Guðmundsson er messuþjónn. Sr. Erla þjónar. Verið velkomin

By |2021-03-24T06:49:22+00:0024. mars 2021 | 06:49|

Kvöldmessa 14. mars kl. 20

Sunnudagskvöldið 14. mars kl. 20 er kvöldmessa í Keflavíkurkirkju. Rafn Hlíðkvist Björgvinsson leikur og syngur. Guðlaug María Lewis og Halldór Sigurðsson eru messuþjónar. Sr. Erla Guðmundsdóttir þjónar.   Verið öll velkomin

By |2021-03-10T16:13:26+00:0010. mars 2021 | 16:13|

Fermingarathafnir í Keflavíkurkirkju

Laugardaginn 29. og sunnudaginn 30. ágúst kl. 11, 12, 13 og 14 verða ungmenni fermd við hátíðarstundir í Keflavíkurkirkju. Kórfélagar syngja undir stjórn Arnórs Vilbergssonar orangista. Sr. Fritz Már og sr. Erla ferma og þjóna. Vegna fjöldatakmarka er einungis rými fyrir fjölskyldur fermingarbarna í kirkjuskipinu.

By |2020-08-24T10:51:40+00:0024. ágúst 2020 | 10:51|

Kvöldmessa 16. ágúst kl. 20

Sunnudagskvöldið 16. ágúst kl. 20 verður kvöldmessa í Keflavíkurkirkju. Páll Jóhannesson, kirkjukórsmeðlimur, syngur einsöng við undirleik Arnórs organista. Sr. Erla þjónar. Verið velkomin

By |2020-08-10T21:07:03+00:0010. ágúst 2020 | 21:07|

Kvöldmessa á hvítasunnu

Rauður er litur hvítasunnunnar. Litur andans og kærleika, Gleðilega afmælishátíð er jafnan kveðjan á hvítasunnudegi er kristin kirkjan um allan heim fagnar fæðingarhátíð kirkjunnar. Á síðasta kvöldi maímánaðar, hvítasunnukvöldið 31. maí, verður messa í Keflavíkurkirkju kl. 20. Elmar Þór Hauksson syngur við undrleik Arnórs organista. Sr. Erla þjónar.    

By |2020-05-28T12:59:18+00:0028. maí 2020 | 12:59|

Upplýsingar um starfsemi Keflavíkurkirkju á meðan samkomubann er í gildi

  Ykkur til upplýsinga um starf Keflavíkurkirkju á meðan samkomubann gildir vegna COVID-19   Skrifstofa kirkjunnar verður opin þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 10-12 fram yfir samkomubann. Sími kirkjunnar 4204300 verður opinn eins og vanalega.   Allt formlegt starf Keflavíkurkirkju fellur niður: Messur, sunnudagaskóli, æskulýðsstarf, kóræfingar og annað safnaðarstarf fram yfir samkomubann. Fermingar vorsins falla [...]

By |2020-03-17T12:15:40+00:0017. mars 2020 | 09:17|

Ljótu sögurnar í Biblíunni!

Nú er námskeiðið Biblíusögur fyrir fullorðna loksins að fara af stað. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prestur í Grafarvogskirkju verður með fyrsta erindið. Í Biblíunni eru nokkrar hræðilegar sögur sem segja frá því allra ljótasta í mannlegu eðli, þetta eru sögur sem kirkjan hefur í gegnum árin átt erfitt með að ræða en Guðrún er sko [...]

By |2017-03-17T22:29:39+00:008. febrúar 2016 | 14:25|
Go to Top