Fermingardagar 2022
Fermingardagar í Keflavíkurkirkju 2022 verða sem hér segir: 24. apríl – Heiðarskóli 1. maí – Holtaskóli 8. maí – Myllubakkaskóli
Fermingardagar í Keflavíkurkirkju 2022 verða sem hér segir: 24. apríl – Heiðarskóli 1. maí – Holtaskóli 8. maí – Myllubakkaskóli
Við gleðjumst yfir því að geta nú boðið ykkur til okkar í sunnudagaskólann 14. febrúar kl. 11. Við fáum að heyra söguna um Jesús og bænina, rifjum upp nokkur af okkar allra uppáhalds lögum og fáum góð vin okkar, Nebba í heimsókn. Leiðtogarnir okkar taka á móti ykkur með bros á vor að vanda og hlakkar [...]
Skapandi starf í Keflavíkurkirkju - söngur, gleði og kraftur!! Skapandi starf í söng og leik fer af stað í Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 17. janúar nk. Starfið fer fram í Kirkjulundi á þriðjudögum sem hér segir: Árgangar 2008-2009 Þriðjudagur kl. 17:30-18:30 Árgangar 2005-2007 Þriðjudagur kl. 18:40-19:40 Árgangar 2001-2004 Þriðjudagur kl. 20:00-21:15 Leiðbeinendur eru Íris Dröfn Halldórsdóttir, Hildur [...]
Jólaball Kefavíkurkirkju verður haldið sunnudaginn 11. desember kl. 11. Við byrjum í kirkjuskipinu og færum okkur síðan í Kirkjulund þar sem félagar úr Kór Keflavíkurkirkju munu sjá um taktinn í kringum jólatréð. Þá munu skeggjaðir sveinar vitja okkar með hollt og gott í poka. Heitt á könnunni, piparkökur og mandarínur í boði. Sunnudagskvöldið kl. 20 [...]
Söngur, gleði og kraftur!! Skapandi starf í söng og leik fer af stað í Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 17. nóvember næstkomandi. Starfið fer fram í Kirkjulundi á þriðjudögum kl. 18-19:15 og er ætlað börnum í 3.- 7. bekk. Leiðbeinendur eru Freydís Kneif Kolbeinsdóttir og Íris Dröfn Halldórsdóttir. Auk þess að vera með langa reynslu af að starfa [...]
Tvöþúsund vers í Biblíunni snúast um að hjálpa þeim sem minna mega sín. Fermingarbörn Keflavíkurkirkju munu ganga í hús í söfnuðinum mánudaginn 2. nóvember frá kl. 18 og safna fyrir vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar. Þetta er árleg söfnun fermingarbarna um allt land fyrir vatnsbrunnum í Eþíópíu og Úganda. Við hvetjum íbúa í Keflavíkursókn til að [...]
Dagskrá fræðslunnar á vorönn liggur nú fyrir.
Hér er hægt að nálgast Stundarskrá fermingarfræðslunnar 2014 til 2015.