Kæru vinir, um leið og við í kirkjunni ykkar óskum öllum yndislegrar ljósanætur hátíðar viljum við bjóða ykkur til guðsþjónustu í Keflavíkurkirkju á sunnudagskvöldi 8.sept kl.20. Sr.Erla og Sr.Fritz Már munu leiða stundina sem markar lok ljósanætur, sérstakur gestur kvöldsins verður Bubbi Morthens sem mun gleðja okkur með tali og tónum. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir.