Sunnudamary-and-gabrielginn 13. mars minnumst við dagsins sem María frétti þetta allt saman. Að hún myndi fæða í heiminn sjálfan frelsarann. Við veltum fyrir okkur hvernig vestræn menning hefur litið til Maríu og hvort sú mynd sé alltaf jákvæð.

Sunnudagaskólinn verður að sjálfsögðu á sínum stað. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar organista, sr. Eva Björk Valdimarsdóttir þjónar. Boðið verður uppá súpu frá
að lokinni messu.

Útvarpað er á Hljóðbylgjan á Suðurnesjum fm 101.2