Hryðjuverkin í París hafa djúpstæð áhrif á okkur öll og skapa þörf til að tjá samstöðu með þeim sem þjást.

Í sunnudagsmessu morgundagsins, 15. nóvember kl. 11, munum við eiga bænir fyrir þau öll sem þjást vegna voðaverkanna í París.

Innilega velkomin að  eiga sálmasöng og bænir í helgidóminum.

Súpa og brauð í boði að lokinni athöfn.