Verið velkomin í nærandi batamessu í Keflavíkurkirkju á sunnudagskvöldið þann 28. apríl kl. 20.

Batamessur eru góðar og gefandi stundir þar sem við eigum samfélag í kirkjunni okkar, iðkum 11. sporið og hittum aðra vini í bata og heyrum reynslusögur.

Kórfélagar syngja undir stjórn Arnórs organista. Elva er messuþjónn og Ívar djáknakandidat, sr. Fritz og sr. Erla þjóna.

Kaffi og kleinur í boði að lok stundinni.

Allir eru velkomnir í batamessur.