Kæru vinir, allra heilagra messan sem átti að vera í Keflavíkurkirkju kl.20 í kvöld 5.nóvember fellur niður vegna óveðurs. Við munum láta ykkur vita þegar ný dagsetning vegna messunnar hefur verið ákveðin.
Kæru vinir, allra heilagra messan sem átti að vera í Keflavíkurkirkju kl.20 í kvöld 5.nóvember fellur niður vegna óveðurs. Við munum láta ykkur vita þegar ný dagsetning vegna messunnar hefur verið ákveðin.